
Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.
Kirkjan
Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður, viðurkennt skráð trúfélag og veitir meðlimum sínum alla almenna kirkjulega þjónustu svo sem skírn, fermingu, hjónavígslur og útfarir. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmnannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Íslenska Kristskirkjan var stofnuð haustið 1997.
COVID-19
Í tilefni af samkomubanni og aðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19, þá fellur allt formlegt starf Íslensku Kristskirkjunnar niður! Varðandi fyrirspurnir, sálgæslu og einstaklingsviðtöl er hægt að hafa samband við safnaðarprest í síma 898 5854 eða senda tölvupóst á oliknuts@gmail.com. Verið er að undirbúa útsendingar á hugvekjum/fræðslu á fésbókarsíðu kirkjunnar. Meira um það innan skamms.
